Endurskoðun og fjármál

Endurskoðun og fjármál sérhæfir sig í gerð ársreikninga, skattframtala, framkvæmd endurskoðunar og ráðgjöf.

Skoða starfssvið

Endurskoðun

Aðstoðum við gerð ársreikninga og skattframtala fyrir fyrirtæki og félagasamtök.

Bókhald og ársreikningar

Við tökum að okkur að færa bókhald og launavinnslur fyrir smá sem stór fyrirtæki og félagasamtök.

Ráðgjöf

Við búum yfir víðtækri reynslu þegar kemur að því að verðmeta rekstur fyrirtækja.

Starfssvið

Endurskoðun og fjármál veita alhliða þjónustu þegar kemur að endurskoðun og fjármálum fyrirtækja. Starfssvið okkar er ráðgjöf, ársreikningar, skattaráðgjöf, bókhald og endurskoðun.

Ráðgjöf

 • Framkvæmd áreiðanleikakannana
 • Gerð fjárhags- og sjóðsstreymisáætlana
 • Verðmöt fyrirtækja eða rekstrareininga
 • Aðstoð við kaup, sölu og sameiningar
 • Fjárhagsleg endurskipulagning
 • Endurskoðunarnefndir

Ársreikningar

 • Gerð árs- og árshlutareikninga
 • Aðstoð við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla (IFRS)
 • Aðstoð við innleiðingu nýrra reikningsskilastaðla
 • Úttekt á reikningsskilum
 • Önnur reikningsskilaráðgjöf

Skattaráðgjöf

 • Aðstoð við skattskil og skattaútreikninga
 • Aðstoð við úrlausn skattalegra álitaefna
 • Almenn ráðgjöf og þjónusta tengd skattamálum

Bókhald

 • Færsla bókhalds
 • Launavinnsla
 • Afstemmingar
 • Virðisaukaskattsuppgjör
 • Önnur tengd þjónustu

Endurskoðun

 • Endurskoðun og fjármál sérhæfir sig í endurskoðun auk annarskonar úttekta og staðfestinga

Við veitum eftirfarandi þjónustu

 • Endurskoðun og könnun reikningsskila
 • Önnur staðfestingarvinna
 • Úttekt og vottun innra eftirlits
 • Áhættugreining og uppbygging innra eftirlits
 • Innri endurskoðun
Hafa samband

STARFSFÓLK

Starfsfólk okkar hefur víðtæka reynslu þegar kemur að færslu bókhalds og gerð ársreikninga.

Arnar Már Jóhannessonlöggiltur endurskoðandi
Katrín Vala Arjonaviðskiptafræðingur
Svandís Jónsdóttirviðskiptafræðingur

Endurskoðun og fjármál ehf. er í eigu Arnars Más Jóhannessonar.

Hafa samband

Netfang: efjar@efjar.is

Sími: 527-8220

Staðsetning

Höfðabakki 9, 7. hæð
110 Reykjavík
Ísland